Samstarfssamningur við Primex
Written by
Margrét Lilja Gunnarsdóttir

Það voru mikil gleðitíðindi þegar Primex sagði okkur í stjórn samtakanna frá áhuga sínum að gefa öllum BRCA arfberum í Brakkasamtökunum ChitoCare sáragel og sárasprey. Samningurinn er til tveggja ára.

Skráning Hér !
Opið hús -
Ný heimasíða
Dagskrá hér!
19. maí
12:20-18:00
Opið öllum
Aðgangur ókeypis