Ljósmyndasýning á Akureyri

Brakkasamtökin bjóða ykkur á ljósmyndasýninguna‍ Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar eftir Þórdísi Erlu Ágústsdóttur á Glerártorgi, Akureyri.

Lesa meira
Ljósmyndasýning í Vestmannaeyjum

Brakkasamtökin og Safnahús Vestmannaeyja standa fyrir ljósmyndasýningu um krabbameinsferli ungrar konu sem er BRCA arfberi.

Lesa meira
Ljósmyndasýning: Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar

Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar opnar 23. október næstkomandi í Gallery Ramskram, Njálsgötu 49. Ljósmyndirnar eru eftir Þórdísi Erlu Ágústsdóttir sem hefur fylgt Sóleyju eftir í nokkra mánuði. 

Lesa meira
Fræðslufundaröð: BRCA og ekki bara BRCA

Málefni fræðslufundar: BRCA og ekki bara BRCA Tímasetning: 21. október kl.17.30 - 18.30 Fyrirlesarar: Sigurdís Haraldsdóttir, dósent og yfirlæknir krabbameinsdeildar Landspítala og Vigdís Stefánsdóttir, erfðaráðgjafi hjá Landspítal

Lesa meira
Fræðslufundaröð: Nýjungar í áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðum

Fræðslufundaröð Brakkasamtakanna: Málefni fræðslufundar: Nýjungar í áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðum. Fyrirlesari: Kristján Skúli Ásgeirsson, sérfræðingur í brjóstaskurðlækningum. Tímasetning: 23. október kl. 13.30 - 15.00

Lesa meira
Fræðslufundaröð um BRCA og aðrar erfðabreytingar

Í vetur munu Brakkasamtökin standa fyrir fræðslufundaröð um BRCA, aðrar erfðabreytingar og fjölbreytt málefni sem tengjast arfgengu krabbameini. Fyrsti fundur verður haldinn þann 21. október næstkomandi. 

Lesa meira
Það kostar að minnka líkurnar á að fá ekki krabbamein!

Á ég pening til að fá ekki krabbamein? Er virkt krabbameins eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir eingöngu í boði fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu?

Lesa meira
Skotganga - til styrktar Göngum saman

Skotganga

Lesa meira
Ný stjórn Brakkasamtakanna

Aðalfundur Brakkasamtakanna var haldinn í janúar. Á fundinum var kosin ný stjórn

Lesa meira
Samstarfssamningur við Primex

Primex Iceland ætlar að gefa öllum BRCA arfberum í samtökunum ChitoCare sáravörur

Lesa meira
Sýning heimildarmynda Um brca

Í tengslum við ráðstefnuna Á BRAKKANN AÐ SÆKJA verða sýndar tvær heimildarmyndir um BRCA og arfgeng krabbamein. Önnur heimildarmyndin er íslensk og hin bandarísk.

Lesa meira
Á brakkann að sækja - mars 2018

Sue Friedman er forstöðumaður bandarísku krabbameinssamtakanna FORCE. Hún greindist með arfgengt brjóstakrabbamein 33 ára gömul og fannst skorta upplýsingar og úrræði til þeirra sem greinast með arfgengt krabbamein.

Lesa meira