Sýning heimildarmynda Um brca

Í tengslum við ráðstefnuna Á BRAKKANN AÐ SÆKJA verða sýndar tvær heimildarmyndir um BRCA og arfgeng krabbamein. Önnur heimildarmyndin er íslensk og hin bandarísk.

Lesa meira
Þrír erlendir fyrirlesarar á ráðstefnunni

Sue Friedman er forstöðumaður bandarísku krabbameinssamtakanna FORCE. Hún greindist með arfgengt brjóstakrabbamein 33 ára gömul og fannst skorta upplýsingar og úrræði til þeirra sem greinast með arfgengt krabbamein.

Lesa meira
Skráning
hefst 16. febrúar
Reykjavík
Veröld -
Hús Vigdísar
10. mars
2018
Þinn miði
Ekki missa af þessu!