þátttakendur ráðstefnunnar

Markmið ráðstefnunnar er að efla upplýsingaflæði til afbera sem vita að þeir eru með BRCA stökkbreytingu í geni og ná til fleiri arfbera sem ekki hafa enn verið verið prófaðir.

Fyrirlesarar eru valdir gaumgæfilega til að tryggja að þeir geti miðlað niðurstöðum nýjustu rannsókna með skilmerkilegum hætti inn í umræðuna um BRCA og arfgeng krabbamein.

Ráðstefnan er fyrir alla, hvaða nálgun sem þeir hafa til arfgengra krabbameina eða BRCA, öllum verður vel tekið og virðing borin fyrir öllum sjónarmiðum.

Sue Friedman
Aðalfyrirlesari
Sue Friedman
Dr. Kári Stefánsson
forstjóri Íslenskrar erfðadreifingar
Dr. Kári Stefánsson
Vigdís Stefánsdóttir
erfðaráðgjafi MSc hjá LSH og doktorsnemi í erfðaráðgjöf
Vigdís Stefánsdóttir
Kristín Hannesdóttir og Melkorka María
PhD nemi
Kristín Hannesdóttir og Melkorka María
Kristján Skúli Ásgeirsson
brjóstaskurðlæknir
Kristján Skúli Ásgeirsson
Anna Margrét Bjarnadóttir
MA. og skipuleggjandi ráðstefnunnar
Anna Margrét Bjarnadóttir
Óskar Þór Jóhannesson
sérfræðingur í krabbameinslækningum á Landspítala
Óskar Þór Jóhannesson
Karen Malkin Lazarovitz
stofandi BRCA Sisterhood
Karen Malkin Lazarovitz
Inga Lillý Brynjólfsdóttir
lögfræðingur og formaður brca iceland
Inga Lillý Brynjólfsdóttir
Alan M. Blassberg
leikstjóri Pink & Blue - Colors of hereditary cancer
Alan M. Blassberg
Hulda Bjarnadóttir
fjölmiðlakona K100
Hulda Bjarnadóttir
Jón Jóhannes Jónsson
yfirlæknir erfða- og sameinda LSH
Jón Jóhannes Jónsson
Skráning
hefst 16. febrúar
Reykjavík
Veröld -
Hús Vigdísar
10. mars
2018
Þinn miði
Ekki missa af þessu!