Gerast Félagsmaður!

Eingöngu BRCA greindir einstaklingar geta orðið félagsmenn samtakanna.
Öðrum er velkomið að stykja samtökin okkar!

Opið hús
Ný heimasíða Brakkasamtakanna kynnt
 • Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir !
  Dagskrá hér

 • Sunnudaginn 19. maí 2019
  Frá kl. 12.30 -18.00

 • Fjölmargir fyrirlesarar kynna fræðsluefni um BRCA og arfgeng krabbamein.

  Staður: Íslensk erfðagreining,
  Sturlugata 8, 101 Reykjavík

skrá mig
2500 kr.
Félagsmaður samtakanna
 • Til að styrkja það starf sem verið er að vinna biðjum við ykkur að skrá ykkur í samtökin og leiðinni njóta þess sem félagið er að gera.
 • Allar BRCA greindir einstaklingar sem gerast félagsmenn fá ChitoCare vörur að gjöf frá Primex

Skrá mig

Viltu styrkja Brakkasamtökin?

Brakkasamtökin leitast við að efla fræðslu og réttindi fyrir Brakkakonur og -karla.
Við tökum vel á móti öllum styrkjum:
Kt. 571215-2250
Reiknisnúmer 0331-26-002356