Gerast Félagsmaður!

Hver sem er getur skráð sig í félagið! Hvort sem þú ert einstaklingur sem hefur greinst með krabbameinsvaldandi genabreytingu, eða ert einfaldlega áhugamanneskja um starfið.

3500 kr.
Félagsmaður samtakanna
  • Til að styrkja það starf sem verið er að vinna biðjum við ykkur að skrá ykkur í samtökin og leiðinni njóta þess sem félagið er að gera.
Skrá mig

Viltu styrkja Brakkasamtökin?

Brakkasamtökin leitast við að efla fræðslu og réttindi fyrir Brakkakonur og -karla.
Við tökum vel á móti öllum styrkjum:
Kt. 571215-2250
Reiknisnúmer 0331-26-002356