Fyrri stjórn hefur unnið mikið brautryðjendastarf, m.a. komið ýmsum réttindamálum í gegn, komið að vinnslu þriggja heimildarmynda um BRCA og haldið alþjóðlega ráðstefnu Á BRAKKANN AÐ SÆKJA árið 2018 í samstarfi við ýmsa góða styrktaraðila. Á ráðstefnuna mættu um 150 manns og gagnlegar umræður áttu sér stað í tengslum við ráðstefnuna, umræða sem hefur haldið áfram á opinberum vettvangi í kjölfarið.
Við þökkum þeim fyrir vel unnin störf!
Anna Margrét Bjarnadóttir, formaður
Anna Kristrún Einarsdóttir
Íris Magnúsdóttir
Margrét Lilja Gunnarsdóttir
Jóhanna Margrét Konráðsdóttir
Inga Lillý Brynjólfsdóttir, formaður
Annabella Jósefsdóttir, gjaldkeri
Bjarney Bjarnadóttir, meðstjórnandi
Lára Huld, meðstjórnandi
Vigdís Elín Vignisdóttir, meðstjórnandi