Styrktaraðilar

Brakkasamtökin þakka innilega öllum stuðningsaðilum!

Styrktaraðilar -
Opið hús Brakkasamtakanna 19. maí 2019:

Stoð
...

Styrktaraðilar ráðstefnunnar á "BRAKKANN AРSÆKJA - Alþjóðleg ráðstefna um arfgeng krabbamein"
Vigdísarstofnun
10. mars 2018:

Vilt þú gerast styrktaraðili?

Til að standa straum af kostnaði við ráðstefnur og aðra viðburði og fræðslu á vegum félagsins þurfum við á hjálp velunnenda að halda.

Styrktaraðilar geta veitt stuðning einu sinni að frjálsu framlagi eða gert samning við félagið um áframhaldandi styrki.

Gerast styrktaraðili

  • Styrktaraðilar okkar fá:

  • Merki félagsins á vefsíðu okkar

  • Tengil inn á vefsíðu

  • Nafn sitt eða merki í fréttabréfum félagsins

  • Að bjóða BRCA félagsmönnum í heimsóknir ef vilji er fyrir því

  • Ómælt þakklæti BRCA karla og kvenna

Skráning Hér !
Opið hús -
Ný heimasíða
Salurinn Kópavogi
19. maí
13:00-18:00
Opið öllum
Aðgangur ókeypis