brakkasamtökin - brca iceland

Tilgangur Brakkasamtakanna er að leitast við að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA1 og BRCA2 og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning.

Markmið

Tilgangur Brakkasamtakanna - BRCA ICELAND er að leitast við að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA1 og BRAC2 og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. 

Félagið stendur vörð um hagsmuni BRCA arfbera og beitir sér fyrir eflingu þeirrar þjónustu sem BRCA arfberum stendur eða á að standa til boða.

Loks er leitast við að stuðla að samvinnu við erlend félög með áþekkan starfsgrundvöll.

 • Fræðsla

 • Stuðningsnet

 • Viðburðir

 • Baráttumál

 • Facebook síða

 • Vefsíða

 • Fréttir

Vangaveltur um brca 

Hvernig er staðan á Íslandi borið saman við önnur lönd?
Alþjóðlegar rannsóknir og skoðanaskipti á ráðstefnum víða um heim sýna glöggt að því miður virðast enn ýmsar ranghugmyndir uppi varðandi BRCA, t.d. að karlmenn geti ekki verið arfberar.

Hvernig er hægt að bæta upplýsingar– fyrir konur jafnt sem karla?

Hvernig er hægt að veita foreldrum, sem eru BRCA arfberar, ráðgjöf um hvernig skuli ræða við börn og unglinga um BRCA?

Stjórn brakkasamtakanna
- brca iceland
 • Inga Lillý Brynjólfsdóttir, formaður

 • Annabella Jósefsdóttir, gjaldkeri

 • Bjarney Bjarnadóttir, meðstjórnandi

 • Lára Huld, meðstjórnandi

 • Vigdís Elín Vignisdóttir, meðstjórnandi

Hafðu samband
Takk fyrir allt...

Að ráðstefnunni komu fjölmargir og viljum við þakka allan þann stuðning sem við höfum fengið.

Án ykkar hefði þetta ekki orðið að veruleika!


Bestu þakkir,
Anna Margrét Bjarnadóttir
Kristín Hannesdóttir

Sérstakar þakkir fá:
 • Íris Magnúsdóttir, vefsíðugerð og markaðsmál

 • Steinunn Markúsdóttir, aðstoð við viðburðastjórnun

 • Kolbrún Kristjánsdóttir, ljósmyndir síðunnar

 • Birgir Breiðfjörð hjá Skaparíinu, vörumerki Brakkasamtakanna - BRCA ICELAND

 • Ásgerður Ólafsdóttir og Katrín Björk Baldvinsdóttir, textagerð og þýðingar

Hafðu samband
Skráning
hefst 16. febrúar
Reykjavík
Veröld -
Hús Vigdísar
10. mars
2018
Þinn miði
Ekki missa af þessu!